Fallegasti garðurinn
Jóna Friðriksdóttir og Jón Pétur Jónsson hafa gert Sólvallagötu 10 að einu fallegasta húsi Keflavíkur. Húsið stendur beint á móti sjúkrahúsinu og er því ávalt mikil umferð framhjá húsinu. Þau hafa gert húsið upp á síðustu árum og lagt einstaklega mikla vinnu í fallega garðinn sem hefur ansi margar blóma tegundir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation