Óskað er eftir fjölbreyttum hugmyndir að verkefnum sem gera bæinn betri, skapa eitthvað nýtt, efla hreyfingu eða hafa jákvæð áhrif á umhverfi og íbúa til útivistar og samveru. Hver hugmynd þarf að vera vel útskýrð og með nákvæma staðsetningu. Sjá nánar: https://www.reykjanesbaer.is/is/moya/page/betri-reykjanesbaer
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation